Orkuveita Reykjavíkur sinnir fjölbreyttri orkuþörf heimila, fyrirtækja og stofnana í gegnum fjögur dótturfélög – Veitur, Ljósleiðarann, Orku náttúrunnar og Carbfix. Starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur snertir þúsundir einstaklinga á degi hverjum og því reynist stjórnendum fyrirtækisins nauðsynlegt að hafa greinargóða yfirsýn yfir þá fjölmiðlaumfjöllun sem berst um fyrirtækið. Orkuveita Reykjavíkur hefur verið áskrifandi að Fjölmiðlavakt Creditinfo til … Lesa áfram Upplýsingar úr Fjölmiðlavaktinni lykilmælikvarði innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur
Árið 2020 í fjölmiðlum
Árið 2020 var vægast sagt viðburðarríkt ár. Það sem bar hæst á árinu var COVID-19 faraldurinn sem gjörbylti allri heimsbyggðinni á árinu sem er að líða og heldur áfram að hafa áhrif á árinu 2021. Fyrsta tilfelli COVID-19 greindist í Wuhan í Kína í lok desember á síðasta ári og greindist fyrsta dauðsfallið vegna hennar … Lesa áfram Árið 2020 í fjölmiðlum
Fréttirnar sem skipta þig máli
Til að stjórnendur geti haft greinargóða yfirsýn yfir orðspor þeirra fyrirtækja er mikilvægt að vakta umfjöllun fjölmiðla. Fjölmiðlavakt Creditinfo er leiðandi í vöktun á umfjöllun netmiðla, prentmiðla, ljósvakamiðla og samfélagsmiðla fyrir íslensk fyrirtæki. Áskrifendur að Fjölmiðlavaktinni geta ekki einungis fengið tilkynningar í tölvupósti þegar fréttir um þeirra fyrirtæki birtast í fjölmiðlum heldur geta þeir einnig … Lesa áfram Fréttirnar sem skipta þig máli
Hvernig nýtist Fjölmiðlaskýrsla Creditinfo?
Hægt er með einföldum hætti að ná utan um allar fréttir sem hafa birst um þitt fyrirtæki á árinu sem er að líða með Fjölmiðlaskýrslu Creditinfo. Skýrslan tekur fyrir fjölmiðlaumfjöllun ársins 2019 og er afhent í janúar. Fjölmiðlaskýrslan er ómissandi fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja hafa heildarsýn yfir fréttirnar sem skipta þau mestu máli. … Lesa áfram Hvernig nýtist Fjölmiðlaskýrsla Creditinfo?