Stjórnarvakt Creditinfo

Mikil ábyrgð hvílir á þeim sem sinna stjórnarsetu í fyrirtækjum og til þess að geta sinnt stjórnarhlutverki af heilindum er nauðsynlegt fyrir stjórnarmenn að þekkja þau fyrirtæki vel sem þeir setja í stjórnum hjá.   Í nýjustu útgáfu af leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja kemur fram að stjórnarmenn skulu „óska eftir og kynna sér öll þau gögn og upplýsingar sem þeir telja sig þurfa til hafa … Lesa áfram Stjórnarvakt Creditinfo

Hvernig nota ég gögn frá Creditinfo til að taka ákvörðun um nýja viðskiptavini?

Það skiptir sköpum í rekstri fyrirtækja að taka upplýstar ákvarðanir um nýja viðskiptavini. Miklar fjárhæðir geta tapast ef þú hleypir illa reknum fyrirtækjum í reikningsviðskipti og góður rekstur getur grundvallast á því að stunda viðskipti við traust fyrirtæki. Með aðgangi að Creditinfo hefur þú aðgang að stærsta safni fjármálaupplýsinga á Íslandi. Þær upplýsingar eru til … Lesa áfram Hvernig nota ég gögn frá Creditinfo til að taka ákvörðun um nýja viðskiptavini?