Hvernig tala ég við Veru?

Sjálfbærniupplýsingar fyrirtækja birtast á fjölmörgum stöðum og á mismunandi tíma. Stór fyrirtæki birta gjarnan mikið magn sjálfbærniupplýsinga í ársskýrslum á meðan smá og meðalstór fyrirtæki birta minna magn upplýsinga. Það þýðir hins vegar ekki að upplýsingarnar séu ekki til eða ekki sé hægt að meta þá áhættu sem fyrirtæki standa frammi fyrir þegar kemur að … Lesa áfram Hvernig tala ég við Veru?

Gögn frá Creditinfo notuð við íslenskun GPT4

Bandaríska tæknifyrirtækið OpenAI gaf nýlega út uppfærslu á gervigreindarlíkaninu GPT þar sem fram kom að íslenska var valin fyrst tungumála, utan ensku, í þróunarfasa þess. Í frétt Stjórnarráðsins um málið kemur fram að 40 sjálfboðaliðar hafi unnið að því síðustu vikur, á vegum máltæknifyrirtækisins Miðeindar í samstarfi við OpenAI, að þjálfa nýjustu útgáfuna, GPT-4, í … Lesa áfram Gögn frá Creditinfo notuð við íslenskun GPT4

Fjölbreyttar leiðir til að nýta vaktkerfi Creditinfo

Íslenskt efnahagslíf tekur stöðugum breytingum sem erfitt er að fylgjast með og búa sig undir hverju sinni. Eftirköst COVID-19 faraldursins eru enn að láta á sér kræla á meðan stríðið í Úkraínu og vaxandi verðbólga á heimsvísu vofir yfir. Þessu til viðbótar er útlit fyrir að kjaraviðræður eigi eftir að vera krefjandi með tilheyrandi óvissu … Lesa áfram Fjölbreyttar leiðir til að nýta vaktkerfi Creditinfo

Sérsniðin fjölmiðlavöktun fyrir þína starfsemi

Fjölmiðlar flytja á hverjum degi ótal fréttir og það getur reynst of tímafrekt að reyna að skilja kjarnann frá hisminu. Þrátt fyrir það er nauðsynlegt að vera upplýst/ur um mikilvægar fréttir sem tengjast þinni starfsemi.   Fjölmiðlavaktin hefur vaktað umfjöllun í útvarpi, sjónvarpi, blöðum, netmiðlum og samfélagsmiðlum um árabil og er leiðandi þjónusta á sínu sviði … Lesa áfram Sérsniðin fjölmiðlavöktun fyrir þína starfsemi

Upplýsingar úr Fjölmiðlavaktinni lykilmælikvarði innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur

Orkuveita Reykjavíkur sinnir fjölbreyttri orkuþörf heimila, fyrirtækja og stofnana í gegnum fjögur dótturfélög – Veitur, Ljósleiðarann, Orku náttúrunnar og Carbfix. Starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur snertir þúsundir einstaklinga á degi hverjum og því reynist stjórnendum fyrirtækisins nauðsynlegt að hafa greinargóða yfirsýn yfir þá fjölmiðlaumfjöllun sem berst um fyrirtækið. Orkuveita Reykjavíkur hefur verið áskrifandi að Fjölmiðlavakt Creditinfo til … Lesa áfram Upplýsingar úr Fjölmiðlavaktinni lykilmælikvarði innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur