Fréttirnar sem skipta þig máli

Til að stjórnendur geti haft greinargóða yfirsýn yfir orðspor þeirra fyrirtækja er mikilvægt að vakta umfjöllun fjölmiðla. Fjölmiðlavakt Creditinfo er leiðandi í vöktun á umfjöllun netmiðla, prentmiðla, ljósvakamiðla og samfélagsmiðla fyrir íslensk fyrirtæki. Áskrifendur að Fjölmiðlavaktinni geta ekki einungis fengið tilkynningar í tölvupósti þegar fréttir um þeirra fyrirtæki birtast í fjölmiðlum heldur geta þeir einnig … Lesa áfram Fréttirnar sem skipta þig máli

Þessi félög voru mest í fréttum árið 2019

Fjölmiðlavakt Creditinfo hefur birt vikulega upplýsingar um tíðni frétta af stofnunum og fyrirtækjum í íslenskum fjölmiðlum í Viðskiptablaðinu. Í Áramótablaði Viðskiptablaðsins sem kom út nú á dögunum var farið yfir hvaða fyrirtæki og stofnanir voru mest í fréttum árið 2019. Líkt og fyrri ár eru stjórnmálin fyrirferðamikil í fréttum. Sjálfstæðisflokkurinn vermir efsta sætið yfir þau … Lesa áfram Þessi félög voru mest í fréttum árið 2019

Hvernig nýtist Fjölmiðlaskýrsla Creditinfo?

Hægt er með einföldum hætti að ná utan um allar fréttir sem hafa birst um þitt fyrirtæki á árinu sem er að líða með Fjölmiðlaskýrslu Creditinfo. Skýrslan tekur fyrir fjölmiðlaumfjöllun ársins 2019 og er afhent í janúar. Fjölmiðlaskýrslan er ómissandi fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja hafa heildarsýn yfir fréttirnar sem skipta þau mestu máli. … Lesa áfram Hvernig nýtist Fjölmiðlaskýrsla Creditinfo?

Fimm leiðir til að bæta fjölmiðlaumfjöllun um þitt fyrirtæki

Fátt er fyrirtækjum verðmætara en jákvæð ímynd þeirra í fjölmiðlum. Jákvæð fjölmiðlaumfjöllun leiðir ekki einungis af sér aukin viðskipti heldur stuðlar hún einnig að góðum starfsanda. Fyrirtæki geta ekki stýrt allri fjölmiðlaumfjöllun um sig en þau geta styrkt sína stöðu með því að koma jákvæðum skilaboðum áleiðis og eins með að svara gagnrýni og neikvæðum … Lesa áfram Fimm leiðir til að bæta fjölmiðlaumfjöllun um þitt fyrirtæki

Leiðir að betri fjölmiðlaumfjöllun

Kári Finnsson viðskiptastjóri hjá Creditinfo skrifar um leiðir til að hafa áhrif á fjölmiðlaumfjöllun í Markaðnum í dag. Fátt er fyrirtækjum verðmætara en jákvæð ímynd þeirra í fjölmiðlum. Jákvæð fjölmiðlaumfjöllun leiðir ekki einungis af sér aukin viðskipti heldur hvetur hún einnig starfsfólk áfram til góðra verka. Að sama skapi getur neikvæð fjölmiðlaumfjöllun haft mjög skaðleg … Lesa áfram Leiðir að betri fjölmiðlaumfjöllun