Erum langt frá markmiði um jafnara kynjahlutfall

Á síðasta ári voru konur einungis ráðnar framkvæmdastjórar í fjórðungi tilvika. Stórátak þarf til að markmið Jafnvægisvogarinnar náist.  Að óbreyttu næst ekki markmið Jafnvægisvogarinnar um að árið 2027 verði kynjahlutfall að minnsta kosti 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi. Þetta er meðal þess sem lesa má út úr greiningu Creditinfo á ráðningum í framkvæmdastjórastöður fyrirtækja hér á landi síðustu ár.  Jafnvægisvogin er samstarfsverkefni … Lesa áfram Erum langt frá markmiði um jafnara kynjahlutfall