Nýir mælikvarðar Framúrskarandi fyrirtækja

Í ár kynnir Creditinfo lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki í fjórtánda sinn. Listinn verður gerður opinber við hátíðlega athöfn í haust og með útgáfu veglegs sérblaðs sem fylgir Morgunblaðinu. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast Framúrskarandi þurfa fyrirtækin … Lesa áfram Nýir mælikvarðar Framúrskarandi fyrirtækja

Þú finnur sterkasta markhópinn hjá Creditinfo

Creditinfo hefur að geyma stærsta gagnagrunn fyrirtækjaupplýsinga á Íslandi. Á þeim grundvelli nálgast fjöldinn allur af viðskiptavinum Creditinfo upplýsingar til að taka markvissari ákvarðanir í viðskiptum. Á meðal þess sem hægt er að nálgast hjá Creditinfo eru markhópalistar yfir tiltekin fyrirtæki. Hægt er að sækja lista yfir stærstu fyrirtæki landsins eftir veltu, eignum eða starfsmannafjölda, … Lesa áfram Þú finnur sterkasta markhópinn hjá Creditinfo

Reginn hf. hlaut verðlaun fyrir Framúrskarandi sjálfbærni 2022

Fasteignafélagið Reginn hf. fékk verðlaun fyrir árangur á sviði sjálfbærni meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2022. Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á því að framúrskarandi rekstur felur í sér að fyrirtæki hafi jákvæð áhrif á umhverfið og samfélagið sem þau starfa í og hámarki þannig fjárhagslegan árangur sinn. Í umsögn dómnefndar kemur fram að Reginn hf. … Lesa áfram Reginn hf. hlaut verðlaun fyrir Framúrskarandi sjálfbærni 2022

Origo hf. hlaut verðlaun Creditinfo fyrir framúrskarandi nýsköpun

Tæknifyrirtækið Origo hf. hlaut hvatningarverðlaun Creditinfo fyrir nýsköpun meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2022. Verðlaunin fyrir nýsköpun eru veitt í samstarfi við Icelandic Startups. Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á mikilvægi nýsköpunar hjá rótgrónum fyrirtækjum. Við valið er m.a. horft til skráðra einkaleyfa, samstarfs við háskóla og rannsóknarstofnanir og þess hvort fyrirtækið afli útflutningstekna sem byggja … Lesa áfram Origo hf. hlaut verðlaun Creditinfo fyrir framúrskarandi nýsköpun

875 Framúrskarandi fyrirtæki 2022

Creditinfo kynnti í gær sinn árlega lista yfir framúrskarandi fyrirtæki en alls komust 875 fyrirtæki, jafnt lítil sem stór, á listann. Yfir þúsund manns mættu í Hörpu í tilefni valsins og mátti sjá forsvarsmenn bæði stærstu fyrirtækja landsins og niður í smærri fjölskyldufyrirtæki en valið helgast fyrst og fremst af því hversu vel rekin fyrirtækin … Lesa áfram 875 Framúrskarandi fyrirtæki 2022