Fasteignafélagið Reginn hf. fékk verðlaun fyrir árangur á sviði sjálfbærni meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2022. Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á því að framúrskarandi rekstur felur í sér að fyrirtæki hafi jákvæð áhrif á umhverfið og samfélagið sem þau starfa í og hámarki þannig fjárhagslegan árangur sinn. Í umsögn dómnefndar kemur fram að Reginn hf. … Lesa áfram Reginn hf. hlaut verðlaun fyrir Framúrskarandi sjálfbærni 2022
Origo hf. hlaut verðlaun Creditinfo fyrir framúrskarandi nýsköpun
Tæknifyrirtækið Origo hf. hlaut hvatningarverðlaun Creditinfo fyrir nýsköpun meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2022. Verðlaunin fyrir nýsköpun eru veitt í samstarfi við Icelandic Startups. Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á mikilvægi nýsköpunar hjá rótgrónum fyrirtækjum. Við valið er m.a. horft til skráðra einkaleyfa, samstarfs við háskóla og rannsóknarstofnanir og þess hvort fyrirtækið afli útflutningstekna sem byggja … Lesa áfram Origo hf. hlaut verðlaun Creditinfo fyrir framúrskarandi nýsköpun
875 Framúrskarandi fyrirtæki 2022
Creditinfo kynnti í gær sinn árlega lista yfir framúrskarandi fyrirtæki en alls komust 875 fyrirtæki, jafnt lítil sem stór, á listann. Yfir þúsund manns mættu í Hörpu í tilefni valsins og mátti sjá forsvarsmenn bæði stærstu fyrirtækja landsins og niður í smærri fjölskyldufyrirtæki en valið helgast fyrst og fremst af því hversu vel rekin fyrirtækin … Lesa áfram 875 Framúrskarandi fyrirtæki 2022
Afkoma batnaði hjá 60% íslenskra fyrirtækja
Fyrirtækjum á Íslandi sem skiluðu hagnaði fjölgaði milli ára 2020 og 2021 í helstu atvinnugreinum, þar af mest innan ferðaþjónustunnar. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo sem birtist í Morgunblaðinu í morgun og var unnin úr ársreikningum þeirra fyrirtækja sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2021. Í greiningunni kemur m.a. fram að hlutfallslega … Lesa áfram Afkoma batnaði hjá 60% íslenskra fyrirtækja
Auknar kröfur um sjálfbærni
Ljóst er að stóraukinn þrýstingur er að verða á fyrirtæki að veita ítarlegri upplýsingar um sjálfbærnistefnu og rekstur hennar. Það er ekki lengur nóg að segjast vera með og birta sjálfbærnistefnu heldur þurfa fyrirtæki að sýna fram á hvernig sú stefna er framkvæmd og hver árangurinn er. Metnaður í slíkri upplýsingagjöf stuðlar meðal annars að … Lesa áfram Auknar kröfur um sjálfbærni