Fjölmiðlavakt Creditinfo hefur fengið uppfærðan þjónustuvef. Á þjónustuvefnum er hægt að nálgast allt vaktað efni, leita í gagnagrunni Fjölmiðlavaktarinnar og margt fleira á einum stað. Nýr þjónustuvefur Fjölmiðlavaktarinnar er nú aðgengilegur á sama stað og hægt er að nálgast fjárhagsupplýsingar frá Creditinfo. Nýr og betri þjónustuvefur Fjölmiðlavaktarinnar svarar kalli fjölmargra viðskiptavina Creditinfo um að geta haft betri yfirsýn … Lesa áfram Nýr þjónustuvefur Fjölmiðlavaktarinnar
Fréttirnar sem skipta þig máli
Til að stjórnendur geti haft greinargóða yfirsýn yfir orðspor þeirra fyrirtækja er mikilvægt að vakta umfjöllun fjölmiðla. Fjölmiðlavakt Creditinfo er leiðandi í vöktun á umfjöllun netmiðla, prentmiðla, ljósvakamiðla og samfélagsmiðla fyrir íslensk fyrirtæki. Áskrifendur að Fjölmiðlavaktinni geta ekki einungis fengið tilkynningar í tölvupósti þegar fréttir um þeirra fyrirtæki birtast í fjölmiðlum heldur geta þeir einnig … Lesa áfram Fréttirnar sem skipta þig máli
Hvernig nýtist Fjölmiðlaskýrsla Creditinfo?
Hægt er með einföldum hætti að ná utan um allar fréttir sem hafa birst um þitt fyrirtæki á árinu sem er að líða með Fjölmiðlaskýrslu Creditinfo. Skýrslan tekur fyrir fjölmiðlaumfjöllun ársins 2019 og er afhent í janúar. Fjölmiðlaskýrslan er ómissandi fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja hafa heildarsýn yfir fréttirnar sem skipta þau mestu máli. … Lesa áfram Hvernig nýtist Fjölmiðlaskýrsla Creditinfo?