Myndræn framsetning á Endanlegum eigendum fyrirtækja

Áskrifendur Creditinfo hafa um árabil getað nálgast skýrslu um Endanlega eigendur fyrirtækja. Í skýrslunni er hægt að sjá nöfn eigenda, hver eignarhlutur þeirra er og í gegnum hvaða fyrirtæki tengslin eru. Nú er hægt að rekja enn betur eignartengsl fyrirtækja með nýrri myndrænni framsetningu í skýrslunni um Endanlega eigendur. Eigendakeðjan er rakin myndrænt fyrir alla … Lesa áfram Myndræn framsetning á Endanlegum eigendum fyrirtækja

Auðvelt að skrá raunverulega eigendur með hjálp Creditinfo

Eignarhald fyrirtækja getur verið flókið. Margir einstaklingar geta haldið utan um hlut í fyrirtæki í gegnum fjölda annarra fyrirtækja og þegar þessi tengsl breytast er ekki auðvelt að rekja tengslin aftur. Hjá Creditinfo er hægt að nálgast ítarlegar upplýsingar um eigendur íslenskra fyrirtækja og tengsl þeirra. Upplýsingarnar eru öllum aðgengilegar á vef Creditinfo og áskrifendur … Lesa áfram Auðvelt að skrá raunverulega eigendur með hjálp Creditinfo