Ríkari kröfur eru nú gerðar til fyrirtækja um að hafa aðgengilegar upplýsingar um umhverfisþætti, félagslega þætti og stjórnunarhætti. Krafan kemur ekki einungis frá samfélaginu sjálfu heldur hafa alþjóðlegar stofnanir á borð við Evrópusambandið boðað aukið regluverk á sviði sjálfbærni. Þótt upplýsingagjöf um sjálfbærni sé mikilvæg þá hefur ekki verið auðsótt fyrir lánastofnanir og fleiri fyrirtæki … Lesa áfram Vera – Nýtt sjálfbærniviðmót Creditinfo