Vaktaðu breytingar hjá þínum viðskiptavinum

Frá því að Ísland komst á gráan lista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) yfir ríki sem hafa ekki nægar varnir gegn peningaþvætti hafa íslensk yfirvöld og fyrirtæki gripið til yfirgripsmikilla aðgerða til að bæta ferla sína. Með hjálp Creditinfo hafa fjölmargir tilkynningaskyldir aðilar unnið áreiðanleikakannanir með áreiðanlegum upplýsingum svo þeir þekki deili á sínum … Lesa áfram Vaktaðu breytingar hjá þínum viðskiptavinum