Bandaríska tæknifyrirtækið OpenAI gaf nýlega út uppfærslu á gervigreindarlíkaninu GPT þar sem fram kom að íslenska var valin fyrst tungumála, utan ensku, í þróunarfasa þess. Í frétt Stjórnarráðsins um málið kemur fram að 40 sjálfboðaliðar hafi unnið að því síðustu vikur, á vegum máltæknifyrirtækisins Miðeindar í samstarfi við OpenAI, að þjálfa nýjustu útgáfuna, GPT-4, í … Lesa áfram Gögn frá Creditinfo notuð við íslenskun GPT4