Hvernig er hægt að koma í veg fyrir svikastarfsemi?

Færst hefur í aukana að fyrirtæki verði fyrir tjóni vegna svikastarfsemi í reikningsviðskiptum. Þá hafa óprúttnir aðilar nýtt sér kennitölur fyrirtækja sem eru gamlan rekstur eða liggja jafnvel í dvala og í sumum tilfellum jafnvel með gott lánshæfismat. Með þessum hætti geta þeir sem standa á bak við svikastarfsemina sótt sér vörur fyrir miklar upphæðir … Lesa áfram Hvernig er hægt að koma í veg fyrir svikastarfsemi?

Nýr þjónustuvefur Creditinfo

Þjónustuvefur Creditinfo hefur nú verið uppfærður. Viðskiptavinir Creditinfo geta skráð sig inn á þjónustuvefinn með því að smella hér. Ef þú ert ekki áskrifandi er hægt að kynna sér áskriftarleiðir Creditinfo hér. Við hjá Creditinfo viljum tryggja að aðgengi okkar viðskiptavina að gögnum sé eins gott og mögulegt er svo auðvelt sé að taka upplýstar … Lesa áfram Nýr þjónustuvefur Creditinfo

Betri upplýsingar við áreiðanleikakönnun viðskiptavina

Samkvæmt lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka er tilkynningarskyldum aðilum skylt að framkvæma áreiðanleikakönnun um viðskiptavini sína. Á þeim hvílir sérstök rannsóknarskylda til að sannreyna upplýsingar um viðskiptavini. Tilkynningaskyldir aðilar þurfa m.a. að kanna með ítarlegum hætti tengsl einstaklinga við fyrirtæki og hvort viðkomandi einstaklingar hafi stjórnmálaleg tengsl. Ferlið við að afla þessara … Lesa áfram Betri upplýsingar við áreiðanleikakönnun viðskiptavina

Hvernig nota ég gögn frá Creditinfo til að taka ákvörðun um nýja viðskiptavini?

Það skiptir sköpum í rekstri fyrirtækja að taka upplýstar ákvarðanir um nýja viðskiptavini. Miklar fjárhæðir geta tapast ef þú hleypir illa reknum fyrirtækjum í reikningsviðskipti og góður rekstur getur grundvallast á því að stunda viðskipti við traust fyrirtæki. Með aðgangi að Creditinfo hefur þú aðgang að stærsta safni fjármálaupplýsinga á Íslandi. Þær upplýsingar eru til … Lesa áfram Hvernig nota ég gögn frá Creditinfo til að taka ákvörðun um nýja viðskiptavini?