Nýskráningum vanskila fjölgar

Nýskráningum fyrirtækja og einstaklinga á vanskilaskrá hefur farið fjölgandi frá því í september á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á vanskilum fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Í greiningunni kemur fram að hlutfall fyrirtækja sem hafa komið ný inn á vanskilaskrá á 12 mánaða tímabili stóð í 3,8% í mars á þessu … Lesa áfram Nýskráningum vanskila fjölgar