Snjallar ákvarðanir með Creditinfo

Snjallákvörðun Creditinfo er ný þjónusta sem gerir fyrirtækjum kleift að taka sjálfvirkar ákvarðanir um viðskiptasambönd sín. Fyrirtæki velja þau gögn og viðmið sem þau vilja nota við sína ákvarðanatöku og sérfræðingar Creditinfo sjá um uppsetningu og ráðgjöf eftir þörfum. Snjallákvarðanir eru að lokum aðgengilegar á þjónustuvef Creditinfo og í vefþjónustu, þar sem starfsmenn geta framkvæmt … Lesa áfram Snjallar ákvarðanir með Creditinfo