Hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum – birt í Markaðinum 1. júlí 2020.

Dagný Dögg Franklínsdóttir Dagný Dögg Franklínsdóttir, forstöðumaður viðskiptastýringar Creditinfo, skrifar um hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum í Markaðinum - viðskiptablaði Fréttablaðsins. Flest viljum við geta gengið frá kaupum á bíl, leigutryggingu eða greiðslumati hratt og vel. Fengið bílalán eða leigutryggingu stafrænt og í rauntíma. Til þess að það sé hægt þarf að byggja upp traust á milli skuldara og lánveitanda hratt og … Lesa áfram Hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum – birt í Markaðinum 1. júlí 2020.

LSR tekur í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo

LSR hefur tekið í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo. Með lausninni eru niðurstöður greiðslumats fyrir umsækjendur sjóðsfélaga LSR um húsnæðislán reiknaðar út á sjálfvirkan hátt og byggjast á þeim upplýsingum sem sóttar eru samkvæmt umboði sem lánsumsækjandi veitir. Aukin áhersla á sjálfvirkar lausnir Fyrirtæki hafa í auknum mæli bætt sjálfvirkum lausnum við vöruframboð … Lesa áfram LSR tekur í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo

Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna

Vextir á húsnæðislánum er í sögulegu lágmarki og er því góður tími til að skoða hvort það borgi sig að endurfjármagna fasteignalán. Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti mikið síðustu misseri og lánveitendur fylgja eftir með því að bjóða lægri vexti. Með minni vaxtakostnaði er hægt að spara háar fjárhæðir yfir lánstímann. Stýrivextir Seðlabankans Að endurfjármagna er … Lesa áfram Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna

Sjálfvirkt greiðslumat Íslandsbanka í samstarfi við Creditinfo

Íslandsbanki hefur tekið upp sjálfvirka greiðslumatslausn sem var unnin í samstarfi við Creditinfo. Íslandsbanki hefur kynnt til sögunnar sjálfvirkt greiðslumatsferli sem var unnið í samstarfi við Creditinfo. Hægt er að sækja um greiðslumat fyrir húsnæðislán, bílalán eða önnur lán á vef Íslandsbanka og fengið svar um greiðslugetu strax. Einnig er hægt að skoða hversu dýra … Lesa áfram Sjálfvirkt greiðslumat Íslandsbanka í samstarfi við Creditinfo

Greiðslumat Creditinfo – Vörulýsing

Greiðslumat Creditinfo reiknar út hvert ráðstöfunarfé einstaklings/einstaklinga er að teknu tilliti til útborgaðra launa og kostnaði tengdum rekstri heimilis, fasteignar, ökutækis og afborgana lána. Því má segja að niðurstaða kerfisins gefi áætlað svigrúm hlutaðeigandi fyrir afborganir af nýju láni. Greiðslumatið er hugbúnaðarlausn sem einfaldar til muna framkvæmd greiðslumats, það sparar lánastofnunum tíma og dregur verulega … Lesa áfram Greiðslumat Creditinfo – Vörulýsing