Betri upplýsingar við áreiðanleikakönnun viðskiptavina

Samkvæmt lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka er tilkynningarskyldum aðilum skylt að framkvæma áreiðanleikakönnun um viðskiptavini sína. Á þeim hvílir sérstök rannsóknarskylda til að sannreyna upplýsingar um viðskiptavini. Tilkynningaskyldir aðilar þurfa m.a. að kanna með ítarlegum hætti tengsl einstaklinga við fyrirtæki og hvort viðkomandi einstaklingar hafi stjórnmálaleg tengsl. Ferlið við að afla þessara … Lesa áfram Betri upplýsingar við áreiðanleikakönnun viðskiptavina

Myndræn framsetning á Endanlegum eigendum fyrirtækja

Áskrifendur Creditinfo hafa um árabil getað nálgast skýrslu um Endanlega eigendur fyrirtækja. Í skýrslunni er hægt að sjá nöfn eigenda, hver eignarhlutur þeirra er og í gegnum hvaða fyrirtæki tengslin eru. Nú er hægt að rekja enn betur eignartengsl fyrirtækja með nýrri myndrænni framsetningu í skýrslunni um Endanlega eigendur. Eigendakeðjan er rakin myndrænt fyrir alla … Lesa áfram Myndræn framsetning á Endanlegum eigendum fyrirtækja

Hverjir eiga félagið?

Veist þú hverijr standa á bak við fyrirtækin sem þú ert í viðskiptum við? Ertu með yfirsýn yfir tengsl þeirra fyrirtækja sem þú starfar með? Hjá Creditinfo er hægt að nálgast ítarlegar upplýsingar um eigendur íslenskra fyrirtækja og tengsl þeirra. Upplýsingarnar eru aðgengilegar í gegnum þjónustuvef Creditinfo fyrir áskrifendur og hægt er að nálgast þær … Lesa áfram Hverjir eiga félagið?