Mun fleiri fyrirtæki skila ársreikningi á réttum tíma

Mun stærra hlutfall fyrirtækja skilar ársreikningi á réttum tíma. Þetta kemur fram í gögnum Creditinfo um skil ársreikninga til Ríkisskattsjóra á síðustu tíu árum. 96% fyrirtækja skiluðu ársreikningi fyrir lok september 2019 en til samanburðar voru aðeins um 56% fyrirtækja búin að skila ársreikningi á sama árstíma árið 2015. Myndin hér fyrir neðan sýnir hvernig … Lesa áfram Mun fleiri fyrirtæki skila ársreikningi á réttum tíma