LSR tekur í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo

LSR hefur tekið í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo. Með lausninni eru niðurstöður greiðslumats fyrir umsækjendur sjóðsfélaga LSR um húsnæðislán reiknaðar út á sjálfvirkan hátt og byggjast á þeim upplýsingum sem sóttar eru samkvæmt umboði sem lánsumsækjandi veitir. Aukin áhersla á sjálfvirkar lausnir Fyrirtæki hafa í auknum mæli bætt sjálfvirkum lausnum við vöruframboð … Lesa áfram LSR tekur í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo

Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna

Vextir á húsnæðislánum er í sögulegu lágmarki og er því góður tími til að skoða hvort það borgi sig að endurfjármagna fasteignalán. Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti mikið síðustu misseri og lánveitendur fylgja eftir með því að bjóða lægri vexti. Með minni vaxtakostnaði er hægt að spara háar fjárhæðir yfir lánstímann. Stýrivextir Seðlabankans Að endurfjármagna er … Lesa áfram Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna