Héðinn hf. hlaut hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi nýsköpun 2023

Héðinn hf. hlaut hvatningarverðlaun Creditinfo og Klak - Icelandic Startups fyrir framúrskarandi nýsköpun árið 2023. Héðinn hf er leiðandi fyrirtæki í málmiðnaði og véltækni og sinnir fjölbreyttri þjónustu við sjávarútveg, stóriðjufyrirtæki og orkuframleiðendur innanlands og utan. Félagið var stofnað árið 1922 og fagnaði því 100 ára afmæli í fyrra. https://vimeo.com/878218586?share=copy Í umsögn dómnefndar kemur fram … Lesa áfram Héðinn hf. hlaut hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi nýsköpun 2023

Hvatningarverðlaun – framúrskarandi nýsköpun 2018

NOX Medical - Nýsköpunarverðlaun Framúrskarandi fyrirtæki 2018 from Creditinfo Ísland on Vimeo. Nox Medical hlaut hvatningarverðlaun Creditinfo og Festu fyrir framúrskarandi nýsköpun 2018. Það var mat dómnefndar að Nox Medical sé einstakt dæmi um öflugt nýsköpunarstarf sem byggir fyrst og fremst á hugviti og þekkingu. Hátæknifyrirtækið Nox Medical þróar og selur byltingarkenndar lausnir á sviði … Lesa áfram Hvatningarverðlaun – framúrskarandi nýsköpun 2018

Hvatningarverðlaun – framúrskarandi samfélagsábyrgð 2018

EFLA - Hvatningarverðlaun fyrir samfélagsábyrgð Framúrskarandi fyrirtækja 2018 from Creditinfo Ísland on Vimeo. Efla ehf. hlaut hvatningarverðlaun Creditinfo og Festu fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð fyrirtækja. Dómnefndina að þessu sinni skipuðu Þorsteinn Kári Jónsson varaformaður Festu, Sæmundur Sæmundsson forstjóri Borgunar og Fanney Karlsdóttir verkefnastjóri Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í Forsætisráðuneytinu. Í umsögn dómnefndar kemur fram að samfélagsábyrgð fyrirtækisins … Lesa áfram Hvatningarverðlaun – framúrskarandi samfélagsábyrgð 2018