Árið 2020 var vægast sagt viðburðarríkt ár. Það sem bar hæst á árinu var COVID-19 faraldurinn sem gjörbylti allri heimsbyggðinni á árinu sem er að líða og heldur áfram að hafa áhrif á árinu 2021. Fyrsta tilfelli COVID-19 greindist í Wuhan í Kína í lok desember á síðasta ári og greindist fyrsta dauðsfallið vegna hennar … Lesa áfram Árið 2020 í fjölmiðlum
Þessi félög voru mest í fréttum árið 2019
Fjölmiðlavakt Creditinfo hefur birt vikulega upplýsingar um tíðni frétta af stofnunum og fyrirtækjum í íslenskum fjölmiðlum í Viðskiptablaðinu. Í Áramótablaði Viðskiptablaðsins sem kom út nú á dögunum var farið yfir hvaða fyrirtæki og stofnanir voru mest í fréttum árið 2019. Líkt og fyrri ár eru stjórnmálin fyrirferðamikil í fréttum. Sjálfstæðisflokkurinn vermir efsta sætið yfir þau … Lesa áfram Þessi félög voru mest í fréttum árið 2019