Kynjahlutföll í íslensku atvinnulífi: Hvað breytist?

Mikil og þörf umræða hefur átt sér stað á undanförnum árum um hlutfall kvenna í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja. Hallað hefur á konur í stjórnunarstörfum á Íslandi en hlutfall þeirra í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja hefur aukist hægt á síðastliðnum árum. Í nýlegu erindi Dr. Gunnars Gunnarssonar, forstöðumanns Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, … Lesa áfram Kynjahlutföll í íslensku atvinnulífi: Hvað breytist?