Eitt af leiðarstefum Íslandsbanka er að huga vel að þjónustu til viðskiptavina. Til að geta mætt þeirri kröfu leggur bankinn mikla áherslu á að ferlar séu skýrir og stafrænir. Til að bæta ferla í þjónustu til viðskiptavina innleiddi Íslandsbanki Innheimtukerfi Creditinfo í stað IL+ sem þau höfðu nýtt við utanumhald löginnheimtu um árabil. „Innheimtukerfið er … Lesa áfram Hvernig Íslandsbanki sparar tíma og bætir yfirsýn með Innheimtukerfi Creditinfo
LSR tekur í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo
LSR hefur tekið í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo. Með lausninni eru niðurstöður greiðslumats fyrir umsækjendur sjóðsfélaga LSR um húsnæðislán reiknaðar út á sjálfvirkan hátt og byggjast á þeim upplýsingum sem sóttar eru samkvæmt umboði sem lánsumsækjandi veitir. Aukin áhersla á sjálfvirkar lausnir Fyrirtæki hafa í auknum mæli bætt sjálfvirkum lausnum við vöruframboð … Lesa áfram LSR tekur í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo