Creditinfo Lánstraust hf. hefur hlotið Jafnlaunavottun frá vottunarstofnuninni BSI. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Jafnréttisáætlun Creditinfo var lögð fram í september árið 2022 samkvæmt lögum um jafnan rétt og jafna stöðu kynjanna nr. 150/2020, lögum nr. 86/2018 um jafna meðferð á vinnumarkaði og annarra laga … Lesa áfram Creditinfo hefur hlotið jafnlaunavottun