COVID-19 og jarðskjálftar

Helsta umræðuefni fjölmiðla bæði hér og landi og erlendis hefur án nokkurs vafa verið kórónuveiran og afleiðingar hennar. Samtals voru fluttar 41.492 fréttir sem innihéldu orðið COVID á árinu 2020 og ekki hefur dregið mikið úr þeim fréttafjölda á árinu 2021. Undir lok febrúarmánaðar varð hins vegar stór jarðskjálfti á Reykjanesskaga og fóru fréttir um … Lesa áfram COVID-19 og jarðskjálftar