Alzheimersamtökin hljóta styrk úr jólasöfnun Creditinfo

Alzheimersamtökin hlutu samtals 1.312.400 kr í styrk úr árlegri góðgerðarsöfnun starfsfólks Creditinfo. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, stjórnarformaður Alzheimersamtakanna, tók á móti söfnunarfénu fyrir hönd samtakana. Undanfarin ár hefur Creditinfo valið að senda ekki út jólakort, en leggja þess í stað starfsfólki fyrirtækisins lið við söfnun sem óskipt er látin renna til verðugs málefnis. Í þetta sinn voru … Lesa áfram Alzheimersamtökin hljóta styrk úr jólasöfnun Creditinfo

Minningarsjóður Ölla hlýtur styrk úr góðgerðarsöfnun Creditinfo

Minningarsjóður Ölla hlaut samtals 613.600 kr í styrk úr árlegri góðgerðarsöfnun starfsfólks Creditinfo. Jane María og Andrea Vigdís Elvarsdætur tóku á móti söfnunarfénu sem sendiherrar sjóðsins en þær eru bróðurdætur Ölla. Undanfarin ár hefur Creditinfo valið að senda ekki út jólakort, en leggja þess í stað starfsfólki fyrirtækisins lið við söfnun sem óskipt er látin … Lesa áfram Minningarsjóður Ölla hlýtur styrk úr góðgerðarsöfnun Creditinfo