Héðinn hf. hlaut hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi nýsköpun 2023

Héðinn hf. hlaut hvatningarverðlaun Creditinfo og Klak - Icelandic Startups fyrir framúrskarandi nýsköpun árið 2023. Héðinn hf er leiðandi fyrirtæki í málmiðnaði og véltækni og sinnir fjölbreyttri þjónustu við sjávarútveg, stóriðjufyrirtæki og orkuframleiðendur innanlands og utan. Félagið var stofnað árið 1922 og fagnaði því 100 ára afmæli í fyrra. https://vimeo.com/878218586?share=copy Í umsögn dómnefndar kemur fram … Lesa áfram Héðinn hf. hlaut hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi nýsköpun 2023

1006 Framúrskarandi fyrirtæki 2023

Creditinfo kynnti í gær sinn árlega lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki í Hörpu. Yfir þúsund manns mættu til að fagna þeim 1.006 fyrirtækjum sem stóðust ströng skilyrði Creditinfo til að verða Framúrskarandi fyrirtæki. Fyrirtækjum á listanum fjölgaði um 7% á milli ára en alls bættust við 148 ný félög sem hafa aldrei verið á listanum á … Lesa áfram 1006 Framúrskarandi fyrirtæki 2023