25% framkvæmdastjóra á Íslandi eru konur

Hlutur kvenna í stjórnunarstöðum á Íslandi hefur vaxið hægt á síðustu árum. Konur eru 24,84% skráðra framkvæmdastjóra í íslenskum félögum samkvæmt gögnum frá Creditinfo sem tekin voru saman í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna í dag. Hlutfallið hefur aukist um tvö prósentustig frá árinu 2013 og líkt og myndin hér fyrir ofan sýnir hefur lítil breyting … Lesa áfram 25% framkvæmdastjóra á Íslandi eru konur