COVID-19 í fjölmiðlum

Fátt annað kemst að í umfjöllun fjölmiðla annað en kórónaveiran (COVID-19). Allt frá því að veiran greindist fyrst í Wuhan í Kína í kringum áramótin hefur fjöldi frétta um málið á Íslandi stigmagnast samkvæmt gögnum frá Fjölmiðlavakt Creditinfo. Á myndinni hér fyrir neðan sést hvernig umfjöllun íslenskra fjölmiðla hefur þróast frá 1. janúar 2020 til … Lesa áfram COVID-19 í fjölmiðlum