Lífvænleg fyrirtæki í skugga kórónuveiru

Frá því að kórónuveirunnar varð fyrst vart í Wuhan í Kína fyrir um hálfu ári síðan hefur heldur betur hrikt í stoðum fjármálakerfa heimsins. Ríkisstjórnir hafa nauðbeygðar sett á samkomubann og aðrar takmarkanir til að hefta útbreiðslu veirunnar. Afleiðingarnar hafa verið óvenjumiklar í sögulegu samhengi og eftirspurn í hagkerfinu hefur nánast þurrkast upp í ákveðnum geirum. Í kjölfarið hefur hlutabréfaverð hrunið á mörkuðum heimsins og olíuverð hefur náð sögulegum lægðum. Flugferðir eru skyndilega bara til í minningunni og flugstöðvar eru jafntómar og New … Lesa áfram Lífvænleg fyrirtæki í skugga kórónuveiru

Kórónuveiran og fjármál heimilanna

Kórónufaraldurinn (COVID-19) mun koma til með að hafa gríðarleg áhrif á fjárhag fjölmargra heimila á næstu vikum og mánuðum. Við tókum saman nokkur góð ráð um hvernig mætti best takast á við þær áskoranir sem eru fram undan eru þannig að langtímaáhrifin á fjárhag heimilisins verði sem allra minnst. Greiðsluhlé og frystingar afborgana Flestir lánveitendur … Lesa áfram Kórónuveiran og fjármál heimilanna

COVID-19 í fjölmiðlum

Fátt annað kemst að í umfjöllun fjölmiðla annað en kórónaveiran (COVID-19). Allt frá því að veiran greindist fyrst í Wuhan í Kína í kringum áramótin hefur fjöldi frétta um málið á Íslandi stigmagnast samkvæmt gögnum frá Fjölmiðlavakt Creditinfo. Á myndinni hér fyrir neðan sést hvernig umfjöllun íslenskra fjölmiðla hefur þróast frá 1. janúar 2020 til … Lesa áfram COVID-19 í fjölmiðlum