Árið 2020 var vægast sagt viðburðarríkt ár. Það sem bar hæst á árinu var COVID-19 faraldurinn sem gjörbylti allri heimsbyggðinni á árinu sem er að líða og heldur áfram að hafa áhrif á árinu 2021. Fyrsta tilfelli COVID-19 greindist í Wuhan í Kína í lok desember á síðasta ári og greindist fyrsta dauðsfallið vegna hennar … Lesa áfram Árið 2020 í fjölmiðlum
Kórónuveiran og fjármál heimilanna
Kórónufaraldurinn (COVID-19) mun koma til með að hafa gríðarleg áhrif á fjárhag fjölmargra heimila á næstu vikum og mánuðum. Við tókum saman nokkur góð ráð um hvernig mætti best takast á við þær áskoranir sem eru fram undan eru þannig að langtímaáhrifin á fjárhag heimilisins verði sem allra minnst. Greiðsluhlé og frystingar afborgana Flestir lánveitendur … Lesa áfram Kórónuveiran og fjármál heimilanna