Fátítt að fólk eigi sæti í fleiri en tveimur stjórnum

Ekki er útlit fyrir að ofseta í stjórnum (e. over-boarding) sé vandamál í íslensku viðskiptalífi. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo sem unnin var fyrir Markaðinn, fylgirit Fréttablaðsins. Í frétt Markaðarins sem kom út í morgun er haft eftir Gunnari Gunnarssyni, forstöðumanni greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, að fáttítt sé að fólk eigi sæti … Lesa áfram Fátítt að fólk eigi sæti í fleiri en tveimur stjórnum

Erum langt frá markmiði um jafnara kynjahlutfall

Á síðasta ári voru konur einungis ráðnar framkvæmdastjórar í fjórðungi tilvika. Stórátak þarf til að markmið Jafnvægisvogarinnar náist.  Að óbreyttu næst ekki markmið Jafnvægisvogarinnar um að árið 2027 verði kynjahlutfall að minnsta kosti 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi. Þetta er meðal þess sem lesa má út úr greiningu Creditinfo á ráðningum í framkvæmdastjórastöður fyrirtækja hér á landi síðustu ár.  Jafnvægisvogin er samstarfsverkefni … Lesa áfram Erum langt frá markmiði um jafnara kynjahlutfall

Staðreyndir um Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Nýlega var birtur listi yfir þau 842 fyrirtæki sem Creditinfo telur til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2020. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir þessa viðurkenningu og á þeim tíma hefur ýmislegt breyst í rekstrarumhverfi fyrirtækja. Viðurkenningin er veitt fyrir rekstrarniðurstöðu eins og hún birtist í ársreikningi fyrirtækja fyrir rekstrarárið 2019 en þrátt fyrir það … Lesa áfram Staðreyndir um Framúrskarandi fyrirtæki 2020

25% framkvæmdastjóra á Íslandi eru konur

Hlutur kvenna í stjórnunarstöðum á Íslandi hefur vaxið hægt á síðustu árum. Konur eru 24,84% skráðra framkvæmdastjóra í íslenskum félögum samkvæmt gögnum frá Creditinfo sem tekin voru saman í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna í dag. Hlutfallið hefur aukist um tvö prósentustig frá árinu 2013 og líkt og myndin hér fyrir ofan sýnir hefur lítil breyting … Lesa áfram 25% framkvæmdastjóra á Íslandi eru konur