Mikil og þörf umræða hefur átt sér stað á undanförnum árum um hlutfall kvenna í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja. Hallað hefur á konur í stjórnunarstörfum á Íslandi en hlutfall þeirra í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja hefur aukist hægt á síðastliðnum árum. Í nýlegu erindi Dr. Gunnars Gunnarssonar, forstöðumanns Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, … Lesa áfram Kynjahlutföll í íslensku atvinnulífi: Hvað breytist?
Creditinfo hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022
Creditinfo er á meðal þeirra 59 fyrirtækja sem hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar árið 2022. Viðurkenningin er veitt árlega frá Félagi kvenna í atvinnulífinu (FKA). Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi með Forsætisráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, Ríkisútvarpinu og Pipar\TBWA. Tilgangur verkefnisins er m.a. að auka á jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja í íslensku viðskiptalífi með það … Lesa áfram Creditinfo hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022