Ein verðmætasta vísbendingin um fjárhagslegt heilbrigði fyrirtækja er lánshæfismat þeirra. Lánshæfismat Creditinfo byggir á stærsta safni viðskiptaupplýsinga hérlendis og metur líkur á vanskilum fram í tímann. Hér verður farið yfir hvað lánshæfismat fyrirtækja er og hvernig það er unnið. Lánshæfismat fyrirtækja er reiknað daglega fyrir nánast öll íslensk fyrirtæki sem ekki eru með virka skráningu … Continue reading Hvað er Lánshæfismat fyrirtækja og hvernig er það unnið?
Mælikvarði á óvissu vegna COVID-19
Creditinfo hefur hannað mælikvarða á óvissu í rekstrarumhverfi fyrirtækja vegna COVID-faraldursins. Mælikvarðinn nefnist COVID-váhrifamat (e. COVID Impact Score) og birtist með lánshæfismati fyrirtækja inn á þjónustuvef Creditinfo. Verkefnið er samvinnuverkefni Creditinfo á Íslandi, Eistlandi, Lettlandi og Tékklandi. Váhrifamatið styður við lánshæfismat fyrirtækja Líkanið á bak við útreikning lánshæfismatsins byggir á gögnum sem taka enn ekki … Continue reading Mælikvarði á óvissu vegna COVID-19
Kórónaveiran og lánshæfismat
Þessa dagana er mikil óvissa í þjóðfélaginu tengd kórónaveirunni. Áhrifin eru bæði persónuleg sem og efnahagsleg og því er eðlilegt að einhverjir spyrji sig hver áhrifin verða t.d. á greiðslugetu fyrirtækja.
Nú er hægt að stilla tölvupóstsendingar í Viðskiptasafninu
Viðskiptasafn Creditinfo er verðmætt tól til að greina áhættuna í þínu fyrirtæki og lágmarka hættuna á töpuðum kröfum. Við hjá Creditinfo höfum fylgst náið með óskum viðskiptavina okkar og höfum breytt tölvupóstsendingum í Viðskiptasafninu í takt við þeirra óskir. Nú er hægt að stilla tölvupóstsendingar í Viðskiptasafninu til að þú getir fengið þær tilkynningar sem … Continue reading Nú er hægt að stilla tölvupóstsendingar í Viðskiptasafninu