Hverjar eru heimildir áskrifenda til innsendingar vanskilamála?

Ein mikilvægasta forsenda ábyrgra lánveitinga er að til staðar séu greinargóðar upplýsingar um fjárhagslega stöðu lántakenda. Samkvæmt lögum um neytendalán mega lánveitendur ekki lána ef greiðslugeta eða mat á lánshæfi sýnir fram á að væntanlegur lántaki sé mögulega ekki borgunarmaður fyrir skuldinni. Þannig ber lánveitandi ábyrgð á að ganga úr skugga um að lántaki sé … Lesa áfram Hverjar eru heimildir áskrifenda til innsendingar vanskilamála?

Hvernig Skeljungur kemur í veg fyrir tapaðar kröfur með Viðskiptasafninu

Skeljungur hefur áratuga langa sögu af því að þjóna orkuþörf íslenskra fyrirtækja með fjölbreyttum hætti. Fjölmargir einstaklingar og fyrirtæki eru í reikningsviðskiptum við Skeljung og því krefst innheimta krafna frá viðskiptavinum félagsins mikils skipulags og aga af hálfu starfsmanna á fjármálasviði Skeljungs. Skeljungur hefur verið áskrifandi að Viðskiptasafninu um árabil og hefur vöktun á lánshæfi, … Lesa áfram Hvernig Skeljungur kemur í veg fyrir tapaðar kröfur með Viðskiptasafninu

Snjallar ákvarðanir með Creditinfo

Snjallákvörðun Creditinfo er ný þjónusta sem gerir fyrirtækjum kleift að taka sjálfvirkar ákvarðanir um viðskiptasambönd sín. Fyrirtæki velja þau gögn og viðmið sem þau vilja nota við sína ákvarðanatöku og sérfræðingar Creditinfo sjá um uppsetningu og ráðgjöf eftir þörfum. Snjallákvarðanir eru að lokum aðgengilegar á þjónustuvef Creditinfo og í vefþjónustu, þar sem starfsmenn geta framkvæmt … Lesa áfram Snjallar ákvarðanir með Creditinfo

Snjallákvörðun Creditinfo

Það krefst mikillar vinnu að halda utan um skráningu viðskiptavina í reikningsviðskipti. Mistök í skráningarferlinu geta valdið töfum og mistökum og í versta falli töpuðum kröfum.   Stjórnendur sem eru forsjálir í utanumhaldi um reikningsviðskipti gera sér vinnureglur um umsóknir til að tryggja að hægt sé að innheimta sem flestar kröfur frá viðskiptavinum. Það getur þó reynst erfitt að halda tryggð … Lesa áfram Snjallákvörðun Creditinfo

Birgjamat Creditinfo

Traustir og áreiðanlegir birgjar eru lykilatriði í góðum rekstri. Til að tryggja að allir hlekkir í rekstrinum eru sem áhættuminnstir þarf að hafa góða yfirsýn yfir rekstrarhæfi birgja. Til að öðlast þessa yfirsýn er þörf á áreiðanlegum upplýsingum og skýru verklagi . Creditinfo hefur um nokkurt skeið framkvæmt sérhannað birgjamat á bæði erlendum og innlendum … Lesa áfram Birgjamat Creditinfo