Hvernig Íslandsbanki sparar tíma og bætir yfirsýn með Innheimtukerfi Creditinfo

Eitt af leiðarstefum Íslandsbanka er að huga vel að þjónustu til viðskiptavina. Til að geta mætt þeirri kröfu leggur bankinn mikla áherslu á að ferlar séu skýrir og stafrænir. Til að bæta ferla í þjónustu til viðskiptavina innleiddi Íslandsbanki Innheimtukerfi Creditinfo í stað IL+ sem þau höfðu nýtt við utanumhald löginnheimtu um árabil. „Innheimtukerfið er … Lesa áfram Hvernig Íslandsbanki sparar tíma og bætir yfirsýn með Innheimtukerfi Creditinfo