LSR hefur tekið í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo. Með lausninni eru niðurstöður greiðslumats fyrir umsækjendur sjóðsfélaga LSR um húsnæðislán reiknaðar út á sjálfvirkan hátt og byggjast á þeim upplýsingum sem sóttar eru samkvæmt umboði sem lánsumsækjandi veitir. Aukin áhersla á sjálfvirkar lausnir Fyrirtæki hafa í auknum mæli bætt sjálfvirkum lausnum við vöruframboð … Lesa áfram LSR tekur í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo