Árlega veitir Creditinfo fyrirtækjum sérstök hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð og framúrskarandi nýsköpun. Marel hf hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð árið 2019. Creditinfo veitir verðlaunin í þriðja sinn á sama tíma og listi yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2019 var gerður opinber 23. október síðastliðinn. Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á því að framúrskarandi rekstur felur í … Lesa áfram Marel hf. hlýtur verðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð
874 Framúrskarandi fyrirtæki 2019
Creditinfo veitti í gær 874 fyrirtækjum viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í Hörpunni. Þetta er tíunda árið sem viðurkenningin er veitt en aðeins um 2% allra skráðra fyrirtækja náðu þessum árangri í ár. Á fyrsta listanum sem var birtur árið 2010 var samanlögð ársniðurstaða fyrirtækja 9,5 milljarðar króna en í ár hljómar hún upp á ríflega … Lesa áfram 874 Framúrskarandi fyrirtæki 2019