Fátítt að fólk eigi sæti í fleiri en tveimur stjórnum

Ekki er útlit fyrir að ofseta í stjórnum (e. over-boarding) sé vandamál í íslensku viðskiptalífi. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo sem unnin var fyrir Markaðinn, fylgirit Fréttablaðsins. Í frétt Markaðarins sem kom út í morgun er haft eftir Gunnari Gunnarssyni, forstöðumanni greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, að fáttítt sé að fólk eigi sæti … Lesa áfram Fátítt að fólk eigi sæti í fleiri en tveimur stjórnum

Framúrskarandi land til fjármála – birt í Markaðinum miðvikudaginn 15. júlí 2020.

Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi, skrifar um notkun persónuupplýsinga til lánsákvarðana í Markaðinum – viðskiptablaði Fréttablaðsins. Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi. Flest okkar hafa þurft að fá fyrirgreiðslu á ævinni. Hvort sem það er úttektarheimild í verslun, eftirágreidd farsímaáskrift, yfirdráttur eða húsnæðislán, þá virkar samfélag okkar þannig að við erum stöðugt að treysta … Lesa áfram Framúrskarandi land til fjármála – birt í Markaðinum miðvikudaginn 15. júlí 2020.