Vera – Nýtt sjálfbærniviðmót Creditinfo

Ríkari kröfur eru nú gerðar til fyrirtækja um að hafa aðgengilegar upplýsingar um umhverfisþætti, félagslega þætti og stjórnunarhætti. Krafan kemur ekki einungis frá samfélaginu sjálfu heldur hafa alþjóðlegar stofnanir á borð við Evrópusambandið boðað aukið regluverk á sviði sjálfbærni. Þótt upplýsingagjöf um sjálfbærni sé mikilvæg þá hefur ekki verið auðsótt fyrir lánastofnanir og fleiri fyrirtæki … Lesa áfram Vera – Nýtt sjálfbærniviðmót Creditinfo

Auðvelt að skrá raunverulega eigendur með hjálp Creditinfo

Eignarhald fyrirtækja getur verið flókið. Margir einstaklingar geta haldið utan um hlut í fyrirtæki í gegnum fjölda annarra fyrirtækja og þegar þessi tengsl breytast er ekki auðvelt að rekja tengslin aftur. Hjá Creditinfo er hægt að nálgast ítarlegar upplýsingar um eigendur íslenskra fyrirtækja og tengsl þeirra. Upplýsingarnar eru öllum aðgengilegar á vef Creditinfo og áskrifendur … Lesa áfram Auðvelt að skrá raunverulega eigendur með hjálp Creditinfo

Hverjir eiga félagið?

Veist þú hverijr standa á bak við fyrirtækin sem þú ert í viðskiptum við? Ertu með yfirsýn yfir tengsl þeirra fyrirtækja sem þú starfar með? Hjá Creditinfo er hægt að nálgast ítarlegar upplýsingar um eigendur íslenskra fyrirtækja og tengsl þeirra. Upplýsingarnar eru aðgengilegar í gegnum þjónustuvef Creditinfo fyrir áskrifendur og hægt er að nálgast þær … Lesa áfram Hverjir eiga félagið?

Hvaða upplýsingar get ég séð um mig og fyrirtækið mitt hjá Creditinfo?

Upplýstar ákvarðanir í fjármálum eru mikilvægar bæði einstaklingum og fyrirtækjum og traustar, ábyggilegar og gagnlegar upplýsingar eru grundvöllur þess að hægt sé að taka góðar ákvarðanir á sviði fjármála. Hversu traustur lántakandi ert þú eða fyrirtækið þitt?Veist þú hvað þú eða fyrirtækið þitt skuldar?Ert þú eða fyrirtækið þitt á vanskilaskrá?Hvaða fyrirtæki vakta kennitölu þína eða … Lesa áfram Hvaða upplýsingar get ég séð um mig og fyrirtækið mitt hjá Creditinfo?

Veistu hvaða fyrirtækjum þú tengist og hvernig?

Stjórnarmenn og varamenn í stjórnum bera samkvæmt lögum bæði skaðabóta- og refsiábyrgð vegna gjörða félags, athafna eða athafnaleysis. Á Mitt Creditinfo hafa einstaklingar með fyrirtækjatengsl aðgang að upplýsingum um félög sem þeir tengjast í gegnum stjórnarsetu, framkvæmdastjórn eða prókúruumboð samkvæmt gildandi skráningu í fyrirtækjaskrá RSK. Eftir innskráningu á þjónustuvefinn velur þú flipann Tengsl. Ef þú … Lesa áfram Veistu hvaða fyrirtækjum þú tengist og hvernig?