Afkoma batnaði hjá 60% íslenskra fyrirtækja

Fyrirtækjum á Íslandi sem skiluðu hagnaði fjölgaði milli ára 2020 og 2021 í helstu atvinnugreinum, þar af mest innan ferðaþjónustunnar. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo sem birtist í Morgunblaðinu í morgun og var unnin úr ársreikningum þeirra fyrirtækja sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2021.   Í greiningunni kemur m.a. fram að hlutfallslega … Lesa áfram Afkoma batnaði hjá 60% íslenskra fyrirtækja

Færri ársreikningum skilað milli ára

Alls hefur 21.440 ársreikningum verið skilað til ársreikningaskrár fyrir reikningsárið 2021. Á sama tíma í fyrra var 23.263 ársreikningum skilað til ársreikningaskrár. Þetta eru því 8% færri ársreikningar en árið áður. Þetta kemur fram í nýjustu gögnum frá RSK sem Creditinfo hefur tekið saman. Á grafinu hér fyrir ofan sést samanburður á uppsöfnuðum skilum á … Lesa áfram Færri ársreikningum skilað milli ára

Staðreyndir um Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Nýlega var birtur listi yfir þau 842 fyrirtæki sem Creditinfo telur til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2020. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir þessa viðurkenningu og á þeim tíma hefur ýmislegt breyst í rekstrarumhverfi fyrirtækja. Viðurkenningin er veitt fyrir rekstrarniðurstöðu eins og hún birtist í ársreikningi fyrirtækja fyrir rekstrarárið 2019 en þrátt fyrir það … Lesa áfram Staðreyndir um Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Creditinfo í samstarf við mbl.is

Creditinfo birtir í samstarfi við mbl.is upplýsingar um fyrirtæki sem fjallað er um í viðskiptafréttum. Nú er hægt að sjá upplýsingar úr ársreikningum fyrirtækja sem eru þar til umfjöllunar ásamt upplýsingum um breytingar á lykilstærðum úr nýjasta ársreikningi. Einnig er þar að finna fjölda endanlegra eigenda og hluthafa, eign í öðrum félögum og upplýsingar um … Lesa áfram Creditinfo í samstarf við mbl.is