1006 Framúrskarandi fyrirtæki 2023

Creditinfo kynnti í gær sinn árlega lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki í Hörpu. Yfir þúsund manns mættu til að fagna þeim 1.006 fyrirtækjum sem stóðust ströng skilyrði Creditinfo til að verða Framúrskarandi fyrirtæki. Fyrirtækjum á listanum fjölgaði um 7% á milli ára en alls bættust við 148 ný félög sem hafa aldrei verið á listanum á … Lesa áfram 1006 Framúrskarandi fyrirtæki 2023

Nýsköpun í rótgrónum fyrirtækjum

Ljóst verður í næstu viku hvaða fyrirtæki verða á meðal Framúrskarandi fyrirtækja árið 2020. Líkt og fyrri ár veitir Creditinfo í samstarfi við Icelandic Startups sérstök hvatningarverðlaun um framúrskarandi nýsköpun. Í dómnefnd árið 2020 sitja Ragnheiður H. Magnúsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni, Ólafur Andri Ragnarsson, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík og Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. … Lesa áfram Nýsköpun í rótgrónum fyrirtækjum

Hvatningarverðlaun – framúrskarandi nýsköpun 2018

NOX Medical - Nýsköpunarverðlaun Framúrskarandi fyrirtæki 2018 from Creditinfo Ísland on Vimeo. Nox Medical hlaut hvatningarverðlaun Creditinfo og Festu fyrir framúrskarandi nýsköpun 2018. Það var mat dómnefndar að Nox Medical sé einstakt dæmi um öflugt nýsköpunarstarf sem byggir fyrst og fremst á hugviti og þekkingu. Hátæknifyrirtækið Nox Medical þróar og selur byltingarkenndar lausnir á sviði … Lesa áfram Hvatningarverðlaun – framúrskarandi nýsköpun 2018