Nýstofnuðum fyrirtækjum fjölgaði um 11%

Alls voru stofnuð 2.070 ný fyrirtæki á Íslandi á árinu 2020 en það er fjölgun um 11% frá árinu áður. Þetta kemur fram í nýrri greiningu frá Creditinfo á nýstofnuðum hlutafélögum og einkahlutafélögum að undanskildum eignarhaldsfélögum. Greiningin var unnin að beiðni Morgunblaðsins en fjallað var um greininguna í Morgunblaðinu sem kom út í morgun, 10. … Lesa áfram Nýstofnuðum fyrirtækjum fjölgaði um 11%