Össur hf. hlaut verðlaun fyrir Framúrskarandi sjálfbærni 2023

Össur hf. hlaut hvatningarverðlaun fyrir Framúrskarandi sjálfbærni árið 2023. Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á því að framúrskarandi rekstur felur í sér að fyrirtæki hafi jákvæð áhrif á umhverfið og samfélagið sem þau starfa í og hámarki þannig fjárhagslegan árangur sinn. https://vimeo.com/878219702?share=copy Í umsögn dómnefndar kemur fram að Össur hafi um árabil látið sig … Lesa áfram Össur hf. hlaut verðlaun fyrir Framúrskarandi sjálfbærni 2023