Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins námu sektir sem eftirlitsaðilar hafa lagt á tilkynningarskylda aðila, vegna ónægs eftirlits vegna laga um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, samtals 61 milljónum króna á síðasta ári. Í samantektinni kom m.a. fram að sektirnar snúa flestar að því að félögin könnuðu ekki nægilega vel viðskiptavini sína með tillit til þess hvort þau sæta alþjóðlegum þvingunaraðgerðum (Sanctions) eða hafi stjórnmálaleg … Lesa áfram PEP og Sanctions gagnagrunnar frá Creditinfo
Áreiðanleg framkvæmd áreiðanleikakannana
Tilkynningarskyldir aðilar hafa þurft að bregðast hratt við nýjum veruleika til að uppfylla skyldur vegna laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Hafa þeir m.a. þurft að afla viðunandi upplýsinga um raunverulega eigendur fyrirtækja, sanna deili á forsvarsmönnum þeirra, athuga stjórnmálaleg tengsl og kanna stöðu þeirra gagnvart alþjóðlegum þvingunarlistum. Slík upplýsingaöflun krefst mikillar nákvæmni, … Lesa áfram Áreiðanleg framkvæmd áreiðanleikakannana
Þekkir þú viðskiptavininn?
Í nýlegri úttekt Viðskiptablaðsins kemur fram að á árinu 2022 sektuðu eftirlitsaðilar tilkynningarskylda aðila um samtals 61 milljón króna fyrir að hafa ekki fylgt lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka með fullnægjandi hætti. Eftirlit með framkvæmd laganna hefur verið eflt til muna og sú skýlausa krafa gerð að tilkynningarskyldir aðilar sinni þeim skyldum sem á … Lesa áfram Þekkir þú viðskiptavininn?
Ert þú að uppfylla þínar skyldur sem tilkynningarskyldur aðili?
Nær öruggt þykir að umfangsmikið peningaþvætti fari fram á Íslandi að mati greiningardeildar ríkislögreglustjóra. Peningaþvætti er vaxandi vandi í íslensku samfélagi sem skekkir samkeppnisstöðu fyrirtækja á markaði, viðheldur skipulagðri brotastarfsemi og veldur fyrirtækjum og hinu opinbera verulegu fjárhagslegu tjóni. Greiningardeild ríkislögreglustjóra telur afar líklegt að nokkur hundruð einstaklinga á Íslandi tengist skipulagðri brotastarfsemi með einum … Lesa áfram Ert þú að uppfylla þínar skyldur sem tilkynningarskyldur aðili?
Uppfærð skýrsla um áreiðanleikakönnun
Samkvæmt lögum nr 140 um peningaþvætti er tilkynningaskyldum aðilum skylt að framkvæma áreiðanleikakönnun til að kanna hvaða áhætta á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hver viðskiptamaður ber með sér. Skýrsla Creditinfo um áreiðanleikakönnun (KYC) sameinar á einum stað allar helstu upplýsingar sem nauðsynlegt er að afla við framkvæmd áreiðanleikakannana hjá fyrirtækjum. Í nýrri og uppfærðri skýrslu … Lesa áfram Uppfærð skýrsla um áreiðanleikakönnun