Betri upplýsingar við áreiðanleikakönnun viðskiptavina

Samkvæmt lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka er tilkynningarskyldum aðilum skylt að framkvæma áreiðanleikakönnun um viðskiptavini sína. Á þeim hvílir sérstök rannsóknarskylda til að sannreyna upplýsingar um viðskiptavini. Tilkynningaskyldir aðilar þurfa m.a. að kanna með ítarlegum hætti tengsl einstaklinga við fyrirtæki og hvort viðkomandi einstaklingar hafi stjórnmálaleg tengsl. Ferlið við að afla þessara … Lesa áfram Betri upplýsingar við áreiðanleikakönnun viðskiptavina