Uppfærð skýrsla um áreiðanleikakönnun

Samkvæmt lögum nr 140 um peningaþvætti er tilkynningaskyldum aðilum skylt að framkvæma áreiðanleikakönnun til að kanna hvaða áhætta á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hver viðskiptamaður ber með sér. Skýrsla Creditinfo um áreiðanleikakönnun (KYC) sameinar á einum stað allar helstu upplýsingar sem nauðsynlegt er að afla við framkvæmd áreiðanleikakannana hjá fyrirtækjum. Í nýrri og uppfærðri skýrslu … Lesa áfram Uppfærð skýrsla um áreiðanleikakönnun

Auðvelt að skrá raunverulega eigendur með hjálp Creditinfo

Eignarhald fyrirtækja getur verið flókið. Margir einstaklingar geta haldið utan um hlut í fyrirtæki í gegnum fjölda annarra fyrirtækja og þegar þessi tengsl breytast er ekki auðvelt að rekja tengslin aftur. Hjá Creditinfo er hægt að nálgast ítarlegar upplýsingar um eigendur íslenskra fyrirtækja og tengsl þeirra. Upplýsingarnar eru öllum aðgengilegar á vef Creditinfo og áskrifendur … Lesa áfram Auðvelt að skrá raunverulega eigendur með hjálp Creditinfo