Snjallákvörðun Creditinfo er ný þjónusta sem gerir fyrirtækjum kleift að taka sjálfvirkar ákvarðanir um viðskiptasambönd sín. Fyrirtæki velja þau gögn og viðmið sem þau vilja nota við sína ákvarðanatöku og sérfræðingar Creditinfo sjá um uppsetningu og ráðgjöf eftir þörfum. Snjallákvarðanir eru að lokum aðgengilegar á þjónustuvef Creditinfo og í vefþjónustu, þar sem starfsmenn geta framkvæmt … Lesa áfram Snjallar ákvarðanir með Creditinfo
Hvernig er hægt að koma í veg fyrir svikastarfsemi?
Færst hefur í aukana að fyrirtæki verði fyrir tjóni vegna svikastarfsemi í reikningsviðskiptum. Þá hafa óprúttnir aðilar nýtt sér kennitölur fyrirtækja sem eru gamlan rekstur eða liggja jafnvel í dvala og í sumum tilfellum jafnvel með gott lánshæfismat. Með þessum hætti geta þeir sem standa á bak við svikastarfsemina sótt sér vörur fyrir miklar upphæðir … Lesa áfram Hvernig er hægt að koma í veg fyrir svikastarfsemi?
Snjallákvörðun Creditinfo
Það krefst mikillar vinnu að halda utan um skráningu viðskiptavina í reikningsviðskipti. Mistök í skráningarferlinu geta valdið töfum og mistökum og í versta falli töpuðum kröfum. Stjórnendur sem eru forsjálir í utanumhaldi um reikningsviðskipti gera sér vinnureglur um umsóknir til að tryggja að hægt sé að innheimta sem flestar kröfur frá viðskiptavinum. Það getur þó reynst erfitt að halda tryggð … Lesa áfram Snjallákvörðun Creditinfo