Tölfræði um íslensk ferðaþjónustufyrirtæki

Creditinfo hefur unnið tölfræði um rekstarniðurstöðu íslenskra fyrirtækja fyrir Íslandsbanka Greining Íslandsbanka gaf nýlega út skýrslu um Íslenska ferðaþjónustu þar sem rýnt er í þróun greinarinnar og stöðu hennar. Creditinfo hefur í samstarfi við Íslandsbanka tekið saman tölfræði um rekstrarniðurstöðu í íslenskri ferðaþjónustu. Þetta er í annað sinn sem Creditinfo hefur unnið að slíkri samantekt … Continue reading Tölfræði um íslensk ferðaþjónustufyrirtæki