Mun stærra hlutfall fyrirtækja skilar ársreikningi á réttum tíma. Þetta kemur fram í gögnum Creditinfo um skil ársreikninga til Ríkisskattsjóra á síðustu tíu árum. 96% fyrirtækja skiluðu ársreikningi fyrir lok september 2019 en til samanburðar voru aðeins um 56% fyrirtækja búin að skila ársreikningi á sama árstíma árið 2015. Myndin hér fyrir neðan sýnir hvernig … Lesa áfram Mun fleiri fyrirtæki skila ársreikningi á réttum tíma
Auðvelt að skrá raunverulega eigendur með hjálp Creditinfo
Eignarhald fyrirtækja getur verið flókið. Margir einstaklingar geta haldið utan um hlut í fyrirtæki í gegnum fjölda annarra fyrirtækja og þegar þessi tengsl breytast er ekki auðvelt að rekja tengslin aftur. Hjá Creditinfo er hægt að nálgast ítarlegar upplýsingar um eigendur íslenskra fyrirtækja og tengsl þeirra. Upplýsingarnar eru öllum aðgengilegar á vef Creditinfo og áskrifendur … Lesa áfram Auðvelt að skrá raunverulega eigendur með hjálp Creditinfo