Færri ársreikningum skilað milli ára

Alls hefur 21.440 ársreikningum verið skilað til ársreikningaskrár fyrir reikningsárið 2021. Á sama tíma í fyrra var 23.263 ársreikningum skilað til ársreikningaskrár. Þetta eru því 8% færri ársreikningar en árið áður. Þetta kemur fram í nýjustu gögnum frá RSK sem Creditinfo hefur tekið saman. Á grafinu hér fyrir ofan sést samanburður á uppsöfnuðum skilum á … Lesa áfram Færri ársreikningum skilað milli ára